Þorbjargar myndablogg

þriðjudagur, júní 28, 2005

Gæsamyndir :D

Jæja, loksins hafði ég mig í það að skella gæsamyndunum inn á síðuna :)

AnnKri, Bára og Guðfinna voru gæsaðar 18. júní. Dagskráin var eftirfarandi:

Gæsirnar sóttar, sumar keyrðar í Leifsstöð en allar enduðu í Go-Karti, þaðan var svo farið í Bláa Lónið þar sem gæsirnar voru sendar í dekur og við hinar mareneruðumst bara í sólinni. Við fengum svo kokteila ofan í lónið og "strippara" með... við höldum allavega að hann hafi kannski verið ber ofan í lóninu... maður veit það ekki, það sést ekki hvernig fólk er fyrir neðan vatnið ;)

Eftir Lónið voru gæsirnar klæddar í viðeigandi stjörnubúninga og sendar í stúdío að syngja. Úr stúdíóinu var svo haldið heim til Auðar þar sem við grilluðum og höfðum það næs, drukkum kokteila og hvítvín og dönsuðum og sungum fram á rauðanótt.


Go Kart!


Getting ready


Hot mamas ;)


Gl�sig�sir


AnnKri ready a� skella s�r � brautina


Gu�finna Go Kart g�s


A� leggja � hann


Go Kart g�sir


Smart frey�iv�nsg�s


Looking good girls!


Frey�iv�nshei�a


Frey�iv�nsg�s


Kristbj�rg "hin dapra" og �orbj�rg driver


B�ddu... �g held a� �g hafi s�� fugl flj�ga inn � h�ri� � ��r... hvar er hann?


Rits bitsjes m�ttar me� Tinu Turner � K�pavoginn � st�d��i� til Vignis


Rits bitsjes m�ttar � sv��i�


Vignir f�kk smj�r�efinn af g�sapart�nu... en bara af �v� a� hann var a� taka upp fyrir okkur ;)


� st�d��inu


Ein Cyndi Lauper..


...og ein Tina Turner...


og ein Whitney Houston!


� svaka f�ling � st�d��inu


Kristbj�rg s�ta


Inga s�ta


Hei�a og �ris s�tu


AnnKri s�ta


Au�ur s�ta


Edda s�ta


Grillg�s og grillbumba


Miss Houston


Bor�haldi�


Nammi matur!


Bard�murnar a� blanda, namm :D


Glossg�s


On the dancefloor


AnnKri s�ta a.k.a Cyndi Lauper


Sprellg�sir


Vo�a s�tar g�sir :D


S�ngkonutaktarnir komu vel fram!


Grrr... tigerg�sir!


�orbj�rg og Gu�finna


Whitney og fr�ken brennd � �xlunum


Gu�finna og br��armeyjarnar hennar :)

sunnudagur, júní 12, 2005

Úkraína!

Loksins er ég búin að setja inn Úkraínumyndir :D Góða skemmtun ;) Ferðasagan er á blaðurblogginu mínu: http://thorbsa.blogspot.com

LUW
Þorbjörg


16. mai, vid Ragnheidur lagdar af stad til Ukrainu, fyrst forum vid til London og gistum thar eina nott :)


17. mai, ad fylla ut immigration form i flugvelinni... ekki nog med ad madur thurfi ad fa visa inn i landid sem tok nota bene tvaer vikur eda meira ad fa, tha tharf madur ad gera vel grein fyrir ser og sinum ferdum aftur i fluginu... og svo reyna their ad ljuga thvi ad manni ad Ukraina se hjarta ferdmannaidnadarins i Evropu! Okei, rett upp hond sem hefur komid til Ukrainu!


Hallgrimur kom ad saekja okkur a flugvollinn, loksins lentar i Kiev


Nordurlandathodaparty, Regina og Selma ad syngja, Vignir og Thorvaldur ad spila i baksyn... og audvitad var okkar folk best ;)


Thorbsa og Viggs


Vignir og Thorvaldur


Ragnheidur, Hallgrimur og Eidur